Við hjá Veislugarði bjóðum uppá glæsilegt kaffihlaðborð sem henta vel fyrir erfidrykkjur í heimahús eða sal,
einnig getum við útvegað þjónustu, leigu á borðbúnaði og fallegum skreytingum með uppsetningu.
Við erum flutt í Lágmúla 4, 108 Reykjavík og höfum opnað þar Sælkeraverslun og skreytingarverkstæði samhliða veisluþjónustunni okkar sem verður áfram rekin með sama sniði.
Vertu velkomin í Veislugarð þar sem við keppumst við að gera veislur og aðra viðburði að ógleymanlegri stund.