Grillað lambalæri með bernaise sósu
Grilluð kalkúnabringa í dijonhjúp með villisveppa sósu
Borið fram með rótargrænmeti, fersku salati, ristuðu kartöflusmælki í ferskum kryddjurtum, eplasalati, grilluðum tómötum með parmessan og kartöflugratín.
Grilluð nautalund með kryddjurtasósu eða villisveppasósu
Grillað lambalæri með Bernaise sósu
Grilluð spare ribs BBQ
Borið fram með sama meðlæti og grillmatseðill 1
Nautalund Wellington með kryddjurtasósu
Lambafille Wellington með Bernaise sósu
Borið fram með pomme anne kartöflum, fersku salati, grænmetisspjótum, confit elduðum tómötum og ristuðum kartöflubátum í timian og oregano.
Við erum flutt í Lágmúla 4, 108 Reykjavík og höfum opnað þar Sælkeraverslun og skreytingarverkstæði samhliða veisluþjónustunni okkar sem verður áfram rekin með sama sniði.
Vertu velkomin í Veislugarð þar sem við keppumst við að gera veislur og aðra viðburði að ógleymanlegri stund.