Sími: 566 6195
veislugardur@veislugardur.is

FORRÉTTIR

Confit eldaður lax með hvítvíns smjörsósu
Heitreyktur lax með wasabi sósu og hleyptu eggi
Humar þrenna – Humarsúpa, humarborgari og bakaður humarhali í kryddhjúp með hvítlaukssósu
Hvítlauksristaður Portabello sveppur með humri, mozzarella og grænni olíu
Innbakaður skelfiskréttur í filo degi með ananas-chili sósu
Milli sjávar og sveita – Grafin nautalund með balsamic gljáa og sítrónu marineraðri hörpuskel, borið fram á klettasalati
Skelfiskblanda vafin í parmaskinku með Julienne sósu
Tónar hafsins – Humar, hörpuskel, rækja og reyktur lax með kavíar-kampavíns sósu

SÚPUR

Koníakslöguð humarsúpa með saffran rjóma
Rjómalöguð kóngasveppasúpa
Súpa sjávarsíðunar – Rækja, hörpuskel, humar og krabbi

AÐALRÉTTIR

Andabringa á kalkúna confit með appelsínusósu, fíkjum með gorgonzola osti vafin í parmaskinku
Grillað lambalæri með villisveppa sósu
Nautalund Wellington með rauðvíns sósu
Kalkúnabringa með portvínssósu og Waldorf salati
Kjöttvenna – lambafillet og nautalund með Bearnaise sósu
Lamba piparsteik með hvítlaukshumri og piparsósu
Lambarif í ferskum kryddhjúp með hunangs dijon

Með öllum aðalréttum er borið fram tilheyrandi grænmeti

EFTIRÉTTIR

Heit súkkulaðiterta með vanilluís kremi
Créme brulée með Grand marnier
Blandaður eftirréttur að hætti Veislugarðs

Fáðu tilboð

Nafn (nauðsynlegt)

Fyrirtæki

Tölvupóstfang (nauðsynlegt)

Símanúmer (nauðsynlegt)

Fjöldi

Gerð veislu

Matseðill

 Salur Borðbúnaður til leigu

Annað

Okkar sívinsælu

Matseðlar

Ný staðsetning Veislugarðs

Lágmúli 4, 108 Reykjavík

Við erum flutt í Lágmúla 4, 108 Reykjavík og höfum opnað þar Sælkeraverslun og skreytingarverkstæði samhliða veisluþjónustunni okkar sem verður áfram rekin með sama sniði.

Vertu velkomin í Veislugarð þar sem við keppumst við að gera veislur og aðra viðburði að ógleymanlegri stund.