Við hjá Veislugarði leggjum mikið upp úr jólahlaðborðunum okkar sem henta bæði fyrir stærri og smærri hópa.
Jólasíld, karrýsíld, sinnepssíld, rauðrófusíld
Villibráðapaté með Cumberland sósu
Nauta carpaccio með tapenade
Heitreyktur hunangslax með Cumberland sósu
Steikt rauðspretta með remúlaði
Innbakaður lax með piparrótar rjóma
Skelfisk terrine vafið í parmaskinku með kavíar-humar sósu
Reyksoðin villigæsabringa
Sushi
Nautalund Wellington með villisveppasósu
Hangikjöt með uppstúfi
Purusteik
Gljáð kalkúnabringa
Hreindýrabollur í villibráðasósu
Borið fram með blönduðu grænmeti, eplasalati, hrásalati, sætri kartöflumús með kryddjurtum, gljáðum kartöflum, engifer rauðkáli, brauði og fl
Súkkulaðimús með vanillusósu
Ferskt ávaxtasalat
Cremé brulée
Skelfiskterrine vafið í parmaskinku með kavíar humar sósu
Þrjár tegundir af síldarréttum (sjá matseðil 1)
Heitreyktur lax með piparrótarrjóma
Vilibráðapaté með Cumberland sósu
Purusteik
Hangikjöt með uppstúfi
Gljáð kalkúnabringa með villisveppasósu
Borið fram með blönduðu grænmeti, eplasalati, hrásalati, gljáðum kartöflum, engifer rauðkáli, brauði og fl
Súkkulaðimús með vanillu sósu
Möndlugrautur með hindberja sósu
Pantanir í síma: 566-6195
Við erum flutt í Lágmúla 4, 108 Reykjavík og höfum opnað þar Sælkeraverslun og skreytingarverkstæði samhliða veisluþjónustunni okkar sem verður áfram rekin með sama sniði.
Vertu velkomin í Veislugarð þar sem við keppumst við að gera veislur og aðra viðburði að ógleymanlegri stund.