Við hjá Veilsugarði sérhæfum okkur í öllum tegundum veisluviðburða – árshátíðum, brúðkaupum, ættarmótum,
ferminga- og stúdentsveislum, afmælisveislum, þorrablótum, jólahlaðborðum, sælkeraveislum, erfisdrykkjum, ráðstefnum, fundum og fleiru.
Allur matur er framreiddur af matreiðslumeisturum Veislugarðs.
Við hjá Veislugarði sérhæfum okkur einnig í skreytingum fyrir hvert tækifæri.
Við erum flutt í Lágmúla 4, 108 Reykjavík og höfum opnað þar Sælkeraverslun og skreytingarverkstæði samhliða veisluþjónustunni okkar sem verður áfram rekin með sama sniði.
Vertu velkomin í Veislugarð þar sem við keppumst við að gera veislur og aðra viðburði að ógleymanlegri stund.