✧
Hópseðlar
Matseðill 1
Foréttur
Skelfiskur borinn fram í filodeigi með ananas-chilly sósu.
(humar,hörpuskel og tígrisrækja)
Aðalréttur
Innbakaður lambahryggvöðvi Wellington borinn fram með Hasellback kartöflu,
sellery-myntu mauki, rótar grænmeti.
Bearnaise sósa eða kryddjurtasósa.
Eftirréttur
Súkkulaðidropi með hindiberja berjacoulis.
Matseðill 2
Forréttur
Hvítlauksristaður Portobello sveppur borinn fram með humri confit tómat,
mozzarella gratin og basil olíu.
Aðalréttur
Steiktar andarbringur með apelsínusósu, pomme anne karöflum, rauðrófumauki og eplasultu.
Eftirréttur
Mini pavlova með vanillukremi og ferskum berjum.
Matseðill 3
Forréttur
Confit elduð laxarúlla með lime, coriander, chilli ,og hvítvínssmjörsósu.
Aðalréttur
Kjöttvenna
Dijon og hunangshúpuð kalkúna bringa & dádýramedalía með rósmarin sósu,
steinseljurótarmauki og bakaðri fýkju fyltri með gorgonsola osti
Eftirréttur
Heit súkkulaðikaka með berjasósu og kókosís
Láttu okkur vita hvaða veislu þig langar að taka, við munum senda þér tilboð og staðfesta pöntunina.